Bati er snjallforrit til að aðstoða fólk við að halda bata, með dagsskipulagi, þakklætisdagbók, hugleiðslu, möguleika á að fylgjast með fjölda edrúdaga og skrá sína líðan, hreyfingu og svefn.